VALMYND ×

Sólarkaffi

Sólargleði hjá 2. bekk
Sólargleði hjá 2. bekk

Það hefur legið pönnukökuilmur í loftinu síðustu daga, þar sem hinir ýmsu bekkir hafa gert sér glaðan dag með pönnukökuáti og beðið komu sólar. Veðurskilyrði hafa þó ekki gefið okkur færi á sólargeislum, en nemendur sem og aðrir Ísfirðingar bíða eflaust spenntir og vonandi ekki langt að bíða.

Deila