Snjókoma í kortunum
Næstu daga er gert ráð fyrir snjókomu og viljum við minna alla á að koma klædda eftir veðri. Á þessum dimmasta tíma ársins sem nú fer í hönd er einnig nauðsynlegt að sjást vel í umferðinni og geta endurskinsmerki gert gæfumuninn.
Deila