Skráning í mötuneyti
Við minnum á að þeir sem hyggja á skráningu í mötuneyti á nýju ári, þurfa að ganga frá þeim málum sem fyrst. Hér á síðunni undir hnappnum mötuneyti er hægt að nálgast skráningareyðublað ásamt matseðlum fram í apríl.
Þá hafa allir nemendur á yngsta- og miðstigi fengið eyðublöð heim til skráningar í mjólkuráskrift, fyrir þá sem það vilja. Þessum eyðublöðum skal skilað til umsjónarkennara eða ritara sem fyrst.
Deila