VALMYND ×

Skólinn opinn í dag

Skólinn verður opinn í dag þrátt fyrir appelsínugula viðvörun. Við hvetjum þó alla til að fara varlega og biðjum foreldra að fylgja yngri börnum að strætó eða í skólann. Ef foreldrar hafa börn sín heima í dag skal það tilkynnt í Mentor.

Deila