VALMYND ×

Skólastjóraskipti

Kristján Arnar Ingason tekur við lyklunum úr hendi Sveinfríðar Olgu Veturliðadóttur
Kristján Arnar Ingason tekur við lyklunum úr hendi Sveinfríðar Olgu Veturliðadóttur

Þann 1.ágúst tók Kristján Arnar Ingason við starfi skólastjóra G.Í. af Sveinfríði Olgu Veturliðadóttur, sem gegnt hefur starfinu síðastliðin 15 ár. Um leið og við bjóðum Kristján Arnar velkominn til starfa, þökkum við Olgu fyrir vel unnin störf og gott samstarf, og óskum henni velfarnaðar í nýju starfi.

Deila