VALMYND ×

Skólaslit

Miðvikudaginn 5.júní verða skólaslit. 

  • Nemendur 1. bekkjar mæta í foreldraviðtöl sem bókuð eru í gegnum Mentor
  • Nemendur 2. - 7. bekkjar mæta í sínar bekkjarstofur kl. 10:00
  • Nemendur 8. - 10. bekkjar mæta í Ísafjarðarkirkju kl. 20:00.

Vorskóli verðandi 1. bekkjar verður sama dag kl. 13:00 og eru foreldrar þeirra búnir að fá boðun um það.

Deila