VALMYND ×

Skólaferðalag 10. bekkjar

Bakkaflöt í Skagafirði
Bakkaflöt í Skagafirði

Í gær hélt 10. bekkur í sitt árlega skólaferðalag og var ferðinni heitið að Bakkaflöt í Skagafirði, líkt og síðustu ár. Næstu daga mun hópurinn njóta þess sem Skagafjörður hefur upp á að bjóða og fara í flúðasiglingar, klettaklifur, kayakferðir, sund og fleira. Heimkoma er áætluð á miðvikudag.

Deila