Skólabúðir hjá 7.bekk
Mánudaginn 24. ágúst heldur 7. bekkur af stað í árlega skólabúðaferð að Reykjum í Hrútafirði. Mæting er við skólann/Ísafjarðarbíó kl. 7:15 og er áætluð brottför kl. 7:30. Allar nánari upplýsingar hafa verið sendar heim í tölvupósti og hvetjum við foreldra til að hafa samband við umsjónarkennara ef eitthvað er óljóst.
Deila