VALMYND ×

Skjátími barna - samfélagslegt vandamál?

Þriðjudaginn 19. apríl kl.20:00 verður foreldrum grunnskólabarna boðið á fyrirlestur um skjátíma barna sem haldinn verður af Margréti Lilju Guðmundsdóttur, sérfræðingi hjá Rannsóknum og greiningu. Fyrirlesturinn verður í matsal Grunnskólans á Ísafirði og við vonum að sem flestir foreldrar sjái sér fært að mæta enda sýna rannsóknir að skjátími barna hafi aukist á sl. 2 árum.

Deila