VALMYND ×

Skilaboð frá strætó

Skilaboð frá Strætisvögnum Ísafjarðarbæjar:
Þar sem Lögregla og Vegagerðin hefur tekið þá ákvörðun að loka fyrir umferð um Hnífsdalsveg og Skutulsfjarðarbraut í kvöld, nótt og snemma í fyrramálið, þá falla allar ferðir strætó á Suðureyri, Flateyri og Þingeyri niður til hádegis á morgun. Einnig er möguleiki á að fella þurfi niður skólaferðirnar í Grunnskólann klukkan 08:00 en ferð verður farin um leið og aðstæður leyfa. Fylgist nánar með tilkynningum hér á heimasíðu Strætisvagna Ísafjarðar í fyrramálið.

Deila