VALMYND ×

Skertur skóladagur á fimmtudaginn

Vegna sameiginlegrar fræðsludagskrár starfsfólks Ísafjarðarbæjar fellur öll kennsla niður í skólanum eftir hádegið fimmtudaginn 9.nóvember. Nemendur fá allir að borða áður en þeir fara heim, en strætó fer frá skólanum kl. 12:10.

Deila