Skelfilegur bókaklúbbur
Á bókasafninu okkar er bókaklúbbur sem hefur yfirskriftina ,,skelfilegur bókakúbbur". Hrekkjavakan er á næsta leyti og gaman að lesa bækur sem snúa að henni og allskonar öðrum skelfilegum hlutum. Við hvetjum foreldra til að lesa með börnunum sínum.
Deila