Sjónvarpað frá Skólahreysti
Á morgun, þriðjudaginn 17. apríl mun Ríkissjónvarpið sýna upptöku frá riðlakeppni Vesfirðinga og Vestlendinga í Skólahreysti. Keppnin fór fram 8. mars síðastliðinn í Reykjavík og er Grunnskólinn á Ísafirði á meðal þátttakenda. Nú er um að gera að setjast við skjáinn og fylgjast með frammistöðu krakkanna okkar.
Deila