Síðasti kennsludagur skólaársins
Í dag var síðasti kennsludagur skólaársins. Á morgun er starfsdagur og á föstudaginn eru skólaslit. Þann dag mæta nemendur 1. bekkjar í foreldraviðtöl, 2. - 7. bekkur mætir kl. 10:00 til sinna umsjónarkennara en 8. - 10. bekkur mætir í Ísafjarðarkirkju kl. 20:00 á formleg skólaslit þar sem þeir fá vitnisburði skólaársins afhenta.
Deila