VALMYND ×

Síðasta fjallganga haustsins

Síðasta fjallganga haustsins var í dag, þegar 7.bekkur labbaði úr Engidal og upp að Fossavatni. Hópurinn fékk frábært gönguveður, nokkrar hitagráður og stafalogn.

Deila