VALMYND ×

Seinni leikjadagur

1 af 4

Í dag var komið að mið- og unglingastigi að njóta lífsins á leikjadegi á Torfnesi. Nemendur fóru á fjölbreyttar stöðvar með alls kyns hreyfingu og létu rigningarsudda ekkert á sig fá.

 

Deila