VALMYND ×

Seinni bólusetningar barna 5 – 11 ára

Seinni bólusetningar 5 - 11 ára barna fara fram á HVEST á morgun og fimmtudaginn samkvæmt meðfylgjandi skipulagi:

Miðvikudagur 2. febrúar: Seinni bólusetning barna 5 – 11 ára. Foreldrar fá boð í SMS. Bólusett á Ísafirði e.h

Fimmtudagur 3. febrúar: Seinni bólusetning barna 5 – 11 ára. Foreldrar fá boð í SMS. Bólusett á Ísafirði og Þingeyri e.h

Þeir foreldrar sem eiga börn 5 – 11 ára og hafa ekki fengið fyrri bólusetningu geta komið með börn sín miðvikudaginn 2. feb. eða fimmtudaginn 3. feb. milli kl. 13:00 og 14:00.

Alltaf verða að líða a.m.k. 3 vikur á milli fyrri og seinni sprautu og fá allir boð þegar kemur að seinni sprautunni.

 

 

Deila