VALMYND ×

Samstarf foreldra og skóla í lífsleikni

Í dag hóf 9. bekkur samstarf við foreldra í lífsleikni. Einn hópur fór í heimsókn til Finnboga Sveinbjörnssonar í Verkvest og annar hópur fékk Sigurð Jónsson ( Búbba ) frá Borea Adventures til að segja frá þeirra starfi. Voru þetta mjög skemmtilegir og jákvæðir tímar og munu fleiri foreldrar hitta nemendurna á næstu vikum.

Deila