VALMYND ×

Samræmd könnunarpróf í 9. og 10. bekk

Nú líður að samræmdum könnunarprófum í 9. og 10. bekk, en þau verða lögð fyrir dagana 7. - 10. mars n.k. Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Menntamálastofnunar.

Deila