VALMYND ×

Rósaball

10. bekkur stendur fyrir hinu árlega Rósaballi á morgun, föstudaginn 17. febrúar í sal skólans.
Húsið opnar kl. 19:30 og stendur gleðin frá kl. 20:00 - 23:30.

Hefð er fyrir því að strákar bjóði stelpum á ballið, en einnig mega nemendur bjóða með sér samnemendum af sama kyni.
Aðgangseyrir er kr. 1.000 fyrir einstaklinga, en kr. 1.500 fyrir pör.

Deila