VALMYND ×

Rithöfundur í heimsókn

1 af 3

Síðastliðinn föstudag kom Hjalti Halldórsson, rithöfundur í heimsókn í 4., 5. og 6. bekk og las upp úr bók sinni Lending, sem gerist að hluta til á Ísafirði. Hjalti er ansi fróður um Íslendingasögurnar og hefur skrifað fjölmargar skáldsögur fyrir börn og unglinga sem byggðar eru á þeim og er Lending ein þeirra. 

Við þökkum Hjalta kærlega fyrir komuna og gjöfina, en hann færði skólanum tvær bækur að gjöf í lok heimsóknar.

Deila