Piparkökuhús
Ein af jólahefðunum í skólanum er sú að heimilisfræðivalið á unglingastigi baki piparkökuhús undir leiðsögn Guðlaugar Jónsdóttur, heimilisfræðikennara. Húsin eru nú tilbúin í allri sinni dýrð og voru krakkarnir alsælir þegar búið var að skreyta þau og gera þau sem jólalegust.
Hægt er að sjá fleiri myndir með því að smella hér.
Deila