VALMYND ×

Pastagerð

1 af 2

Í síðustu viku gerðu nemendur í heimilisfræði á unglingastigi ítalskt pasta frá grunni. Guðlaug Jónsdóttir, heimilisfræðikennari sagði að krakkarnir hefðu verið sérlega áhugasamir og duglegir og þótti þeim pastagerðin skemmtileg tilbreyting. Fleiri myndir má sjá á myndasíðu skólans.

Deila