VALMYND ×

Óvissustig almannavarna

Vegna óvissustigs almannavarna og veðurviðvarana falla áætlunarferðir til Suðureyrar, Flateyrar og Þingeyrar niður í dag, en skólaakstur hér innanbæjar er á áætlun. 

Gul viðvörun er í gangi frá kl.7:00 - 10:00 og appelsínugul frá kl. 10:00 - 20:00 þar sem spáð er norðvestan 20-28 m/s og talsverðri snjókomu með skafrenningi og lélegu skyggni. 

Við hvetjum alla til að fara varlega og minnum foreldra á að hringja í skólann eða senda einkaskilaboð á Facebook síðu skólans ef þeir ákveða að hafa börn sín heima í dag. 

Deila