Óveður
Nú er komið vont veður þar sem gengur á með mjög dimmum éljum. Starfsfólk Dægradvalar mun koma yfir í skóla og sækja þau börn sem ljúka deginum þar en við óskum eftir að foreldrar geri ráðstafanir til að sækja þá sem ekki eiga að fara í Dægradvöl.
Strætó gengur enn og reynt að halda áætlun en farþegar beðnir um að sýna þolinmæði. Sjálfvirkur símsvari hjá strætó er 878-1012.
Deila