VALMYND ×

Óskilamunir

Mikið magn óskilamuna hefur safnast upp í skólanum frá því í haust. Meðfylgjandi eru myndir af hluta þess fatnaðar sem liggur frammi í anddyri skólans, Sundhallarmegin. Einnig bendum við eigendum á að hafa samband við skólaliða til að nálgast sínar eigur.

Meðfylgjandi eru myndir af hluta þess fatnaðar sem liggur frammi í skólanum og kjallara Sundhallarinnar.

Deila