VALMYND ×

Óhefðbundinn vefnaður

Kennarar hafa verið duglegir að nýta sér veðurblíðuna undanfarna daga til útikennslu. Það finnst varla sú námsgrein sem ekki er hægt að kenna utan dyra og möguleikarnir óþrjótandi. Nemendur í textílmennt í 8.bekk fengu að kynnast óhefðbundnum vefnaði í gær, þegar farið var út í náttúruna og ofið utan um stórgrýtið við Fjarðarstræti, undir leiðsögn Jóhönnu Evu Gunnarsdóttur.

Deila