Helga Snorradóttir 22/03/2024
Í dag er Skutulsfjarðarbraut frá Grænagarði að Tunguá lokuð ásamt Eyrarhlíð. Strætisvagnar ganga ekki fram að hádegi. Skólinn er samt opinn fyrir þá sem komast og fellum við niður árshátíðarsýningu sem vera átti í dag.
Deila