Nýtt útlit heimasíðu
Eins og allir taka eftir, þá hefur heimasíða skólans fengið nýtt útlit. Þetta er gert til að síðan verði aðgengilegri og hafa starfsmenn Snerpu haft veg og vanda að uppfærslunni. Von okkar er sú að þessi breyting reynist vel en allar ábendingar eru vel þegnar.
Deila