Nýtt fréttabréf
Fréttabréf nóvembermánaðar er nú komið út og er hægt að nálgast það hér. Þar er stiklað á stóru í skólastarfinu, enda mikið um að vera síðustu vikurnar s.s. læsisátak, þemadagar, bókasafnsheimsóknir, bekkjarsáttmálar, vinaliðaverkefni o.fl.
Deila