VALMYND ×

Norræna skólahlaupið

Frá skólahlaupinu 2015
Frá skólahlaupinu 2015

Á morgun þriðjudaginn 19. september verður hið árlega skólahlaup. Hlaupið verður frá Bæjarbrekku/Seljalandsvegi og inn Seljalandsveg, inn að Seljalandi og þaðan áfram inn í skóg hjá þeim sem lengst fara.

Kl. 10.00 1.-4. bekkur fer að Engi
Kl. 10.05 5.-7. bekkur fer að Seljalandi
Kl. 10.10 8.- 10. bekkur má ráða, Seljaland eða Tunguskógur

Við hvetjum nemendur til að koma á góðum skóm og klædda miðað við veður, en við gætum átt von á smá vætu.

Deila