VALMYND ×

Netsambandslaust

Vegna bilunar á netsambandi er ekki hægt að ná sambandi við skiptiborð skólans. Ekki er fyrirséð hversu lengi það mun vara fram á morgundaginn (fimmtudag), en bendum á gsm númer skólans sem er 894-1688.

Við bendum foreldrum einnig á möguleikann að skrá veikindi barna í gegnum Mentor.

Deila