Nemendur skoða útilistaverk
Nemendur 5.bekkjar hafa verið að skoða útilistaverk bæjarins undanfarið og lært ýmislegt fróðlegt um þau. Á meðfylgjandi myndum má sjá myndir af nokkrum verkum sem nemendur unnu eftir slíka skoðunarferð.
DeilaNemendur 5.bekkjar hafa verið að skoða útilistaverk bæjarins undanfarið og lært ýmislegt fróðlegt um þau. Á meðfylgjandi myndum má sjá myndir af nokkrum verkum sem nemendur unnu eftir slíka skoðunarferð.
Deila