Nemendafjöldi
Það er alltaf fróðlegt að líta á þróun nemendafjölda við skólann hin síðustu ár. Í dag eru nemendur 389 og er það fjölgun um 5 nemendur frá því í júní s.l.
Stærsti árgangurinn (6.bekkur) er fæddur árið 2012, 48 nemendur í tveimur bekkjadeildum. Minnsti árgangurinn (5.bekkur) er fæddur árið 2013, 27 nemendur í einni bekkjardeild.
Deila