VALMYND ×

Náttúrudagur

4.bekkur skoðaði brum og trjátegundir uppi í Stórurð
4.bekkur skoðaði brum og trjátegundir uppi í Stórurð
1 af 6

Í dag var náttúrudagur hjá 1. - 9. bekk, þar sem nemendur fóru í fjölbreytt verkefni allt frá fjöru til fjalls. Við létum ekki fáeinar hitagráður stöðva okkur, en hitamælar sýndu 3 gráður í upphafi dags, en voru orðnar 7 um hádegið og voru þær allar vel nýttar! Í hádeginu var svo öllum nemendum boðið upp á pylsur með öllu.

Deila