Náttúran í aðalhlutverki
Þessa dagana er náttúran í aðalhlutverki í skólastarfinu, þar sem nemendur og starfsfólk hafa notið útiveru eins og kostur er. Tækifærin eru víða í nærumhverfinu til að beina sjónum nemenda að samspili manns og náttúru og kenna þeim að umgangast hana af mikilli gát og virðingu.
Deila