VALMYND ×

Mötuneytið opnar

Á morgun er fyrsti hefðbundni skóladagurinn hjá okkur og opnar mötuneytið um leið. Skráning fer fram á http://mataraskrift.isafjordur.is/ og er boðið upp á þá nýjung að velja ákveðna vikudaga. Matseðilinn er að finna hér á forsíðunni og hvetjum við alla til að skrá sig sem fyrst.

Deila