VALMYND ×

Mikil fjölgun í mötuneytisáskrift í vetur

1 af 2

Í vetur hefur orðið mikil fjölgun í mötuneytisáskrift. Í apríl 2023 voru 272 nemendur skráðir, en eru nú í apríl 2024 orðnir 325 sem gerir um 19,5% fjölgun á milli ári. Í skólanum í vetur eru um 390 nemendur og er hlutfall nemenda í mötuneyti því 83,3%.

Deila