VALMYND ×

Menningarkvöld 10. bekkjar

Miðvikudaginn 21. mars ætlar 10. bekkur að halda menningarkvöld í sal skólans. Skemmtunin hefst klukkan 20:00 og er aðgangseyrir 1000 kr. en innifalið er kaffihlaðborð. Á dagskránni verður ljóðalestur á ýmsum tungumálum, hljóðfæraleikur, söngur o.fl. Skemmtunin er fyrir unga jafnt sem aldna og allir hvattir til að mæta.

Deila