VALMYND ×

Meistarataktar í kökugerð

Heimilisfræðihópur 8. bekkjar, undir leiðsögn Guðlaugar Jónsdóttur,  bakaði og skreytti þessar fínu kökur í síðustu viku. Það voru stoltir krakkar sem fóru heim með herlegheitin fyrir helgina. Vel gert krakkar!

Deila