VALMYND ×

Lykilorð í mentor

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um hvernig nálgast má nýtt eða gleymt lykilorð í mentor, sem er upplýsingakerfið sem skólinn notar.  Við hvetjum alla  foreldra til að gera það sem fyrst og þá sérstaklega foreldra nemenda í 1. bekk.

https://www.youtube.com/watch?v=ifwOntk280M

 

Deila