VALMYND ×

Löng helgi framundan

Á morgun, föstudaginn 26. október er starfsdagur. Mánudaginn 29. október er svo vetrarfrí, þannig að nú er löng helgi framundan hjá nemendum. 

Deila