VALMYND ×

Lok haustannar

Nú er skólastarfið komið á fullt eftir gott og endurnærandi jólaleyfi og óskum við öllum gleðilegs árs.


Haustönn lýkur föstudaginn 20. janúar og einkennast næstu tvær vikur því af námsmati, með tilheyrandi verkefnum og prófum. Nánari upplýsingar verða settar inn á bekkjasíður og/eða sendar heim eftir öðrum leiðum.

Deila