VALMYND ×

Litla Act alone

1 af 2

Litla Act alone er haldin hátíðleg fyrir æsku Vestfjarða þessa dagana. Í morgun var röðin komin að G.Í. og fengu öll stig sína sýningu í Hömrum. Yngsta stigið fékk sýninguna Sól á Vestfjörðum en eldri nemendum var boðið upp á Lalla og töframanninn. 

Sýningarnar voru mjög vel heppnaðar og nemendur skemmtu sér frábærlega.

Deila