Lína langsokkur 80 ára
Í tilefni af 80 ára afmæli Línu langsokks á þessu ári hefur verið sett upp sýning á bókunum um hana og öðrum persónum eftir Astrid Lindgren.
Það var einmitt í nóvember árið 1945 sem fyrsta sagan kom út. Og nú hefur Lína verið þýdd á 80 tungumál.
Deila