VALMYND ×

Líf og fjör á Reykjum

Nú eru tvær nætur að baki og tvær nætur eftir hjá 7. bekk í Skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði. Hópurinn lætur vel af sér og er allt í lukkunnar velstandi hjá þeim. Kennararnir eru duglegir að setja inn fréttir og myndir inn á heimasíðu bekkjarins og hvetjum við alla til að fylgjast með þar.

Deila