VALMYND ×

Lestrarsprettur

Þessa viku er lestrarsprettur hjá okkur, þar sem allir eru hvattir til að lesa enn meira heldur en venjulega, bæði heima og í skólanum. Hægt er að útfæra lesturinn á ýmsan hátt t.d. með lestrarbingói eða paralestri og lesa jafnvel á öðrum stöðum en venjulega. Aðalatriðið er að njóta lestursins, en eins og allir vita þá er lestur bestur!

 

Deila