Leikjadagur
Í dag var leikjadagur hjá 5. - 9. bekk. Krakkarnir hittust inni á Torfnesi og hófu leikinn á víðavangshlaupi. Eftir það var nesti og ýmsir leikir s.s. fótbolti, hlaupið í skarðið, gengið á stultum, stígvélakast, boðhlaup og fleira. Sólin mætti að sjálfsögðu á svæðið og gerði góðan dag enn betri. Hægt er að nálgast fjölmargar myndir hér inni á myndasíðu skólans.
Deila