VALMYND ×

Kvöldsýningu árshátíðar frestað

Vegna óveðurs og óvissustigs verðum við því miður að fresta kvöldsýningunni í dag fimmtudaginn 21.mars til morguns föstudagsins 22.mars kl.9:00.
Þessi sýning er fyrir 9. og 10.bekk og þeirra gesti, og sýnd verða atriði frá 7. - 10.bekk.
Við vonum að þessi ráðstöfun komi sér ekki illa fyrir gesti 9. og 10.bekkjar.
Deila