VALMYND ×

Kvennaverkfall 24.október

Eins og flestir vita hefur verið boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október nk. Allar konur í Grunnskólanum á Ísafirði ætla að taka þátt og er ógjörningur að halda starfsemi skólans gangandi án þeirra. Við sjáum okkur ekki fært að tryggja öryggi nemenda ef um 90% starfsfólks er ekki í vinnu. Þar af leiðandi verður skólinn lokaður þriðjudaginn 24. október.

 

Deila